Þjónusta
Fyrirlestrar
Rakel fer í fyrirtæki með ráðgjöf og heldur hádegisfyrirlestra (30 – 60 mín) og tekur þátt í starfsmannadögum. Markmiðið er að bæta og stuðla að aukinni vellíðan starfsfólks. Áherslan er á aðferðir jákvæðrar sálfræði, styrkleika (character strengthts), áfallafræði TRM og núvitund.
-
Styrkleikaþjálfun byggð á núvitund (MBSP) – kynning
-
Ertu hér núna? – Núvitundarfræðsla
-
Mannlegu "takkarnir"
-
Aukin vellíðan á vinnustaðnum og í einkalífinu
-
Hafa gömul áföll áhrif á líðan okkar í dag?
Námskeið
Núvitundarnámskeiðin:
-
Styrkleikaþjálfun byggð á núvitund (MBSP), (8 vikna námskeið).
-
Ertu hér núna? (4-6 skipti)
Einstaklingsráðgjöf
Rakel sérhæfir sig í einstaklingsráðgjöf m.a. vegna áfalla, kvíða og streitu í daglegu lífi. Markmið hennar er hjálpa þér að finna leiðir sem henta þér til þess að auka andlega vellíðan og getu til þess að takast á við það sem kemur upp í lífinu hverju sinni.
Nokkrir af styrkleikunum 24 samkvæmt VIA Institute on Character