top of page
Núvitund á mannamáli

Orðið núvitund birtist víða í kringum okkur í dag. En hvað snýst þetta núvitundartal allt saman um? Er þetta ekki bara enn ein tískubólan sem springur? Ég hélt það þegar ég heyrði það fyrst. Þegar ég hóf síðan nám í jákvæðri sálfræði fékk ég betri innsýn í fræðin á bak við núvitund og það hefur svo sannarlega breytt lífi mínu til hins betra.
Styrkleikar og núvitund

„Rakel Magnúsdóttir hjálpar fólki að takast á við erfiðleika daglegs lífs með því að nýta núvitund og jákvæða sálfræði til að auðvelda fólki að hlusta á sjálft sig og sjá og nýta betur sína eigin styrkleika.”
Viðtal við Rakel í Fréttablaðinu 4. september 2019, þar sem hún fjallar m.a. um styrkleika og núvitund.
bottom of page