top of page

Teiknimyndin Blær róar hugann var hluti af lokaverkefni Rakelar í jákvæðri sálfræði 2017. Þar er núvitund kynnt fyrir börnum, hvernig hægt er að nota öndun og ímyndun til að hjálpa þeim að róa hugann fyrir svefninn. Hún var gerð á tæknilega frumstæðan hátt sem minnir okkur e.t.v. á að það þarf ekki allt að vera fullkomið og það eru oft einhverjir töfrar í ófullkomnleikanum.

bottom of page