top of page

Reisla ráðgjöf sérhæfir sig í fyrirlestrum, námskeiðum og ráðgjöf til fyrirtækja, hópa og einstaklinga með það að markmiði að draga úr streitu í daglegu lífi og auka vellíðan.

Reisla ráðgjöf býður upp á: 

  • Fyrirlestra

  • Námskeið

Kynntu þér möguleikana og finndu þína leið.

Vegvísar Reislu ráðgjafar

Gildi

Compass_edited_edited.png

Mörk

 Skynjanir, tilfinningar og hugurinn

Sjálfsvinsemd

reisla_takn-02_edited_edited.png

Núvitund

Rakel Magnúsdóttir

Ráðgjafi, fyrirlesari og þerapisti

Rakel vinnur með aðferðir jákvæðrar sálfræði og áfallafræða til að bregðast við kvíða og streitu í daglegu lífi. Auk þess hefur hún reynslu af athyglisbresti, lesblindu og kvíða hjá börnum og fullorðnum.

Sérstakar áherslur: 

 

  • Ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar í fyrirtækjum, til að bæta og stuðla að aukinni vellíðan starfsfólks og þar með framleiðni fyrirtækja.
     

  • Núvitundarnámskeið – Núvitund og styrkleikar (MBSP) og Ertu hér núna?  
     

  • Einstaklingsráðgjöf m.a. vegna áfalla, kvíða og streitu.

20190902_ernir_MG_1488.jpg

„Mótlæti getur oft verið sá drifkraftur sem þarf til að gera löngu tímabærar breytingar í lífinu og hjálpa okkur að finna merkingu, tilgang og gildi.” 

 
Ian Morris, 2009
Contact
Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page