top of page
Reisla ráðgjöf sérhæfir sig í fyrirlestrum, námskeiðum og ráðgjöf til fyrirtækja, hópa og einstaklinga með það að markmiði að draga úr streitu í daglegu lífi og auka vellíðan.
Reisla ráðgjöf býður upp á:
-
Fyrirlestra
-
Námskeið
Kynntu þér möguleikana og finndu þína leið.
Vegvísar Reislu ráðgjafar
Gildi
Mörk
Skynjanir, tilfinningar og hugurinn
Sjálfsvinsemd
Núvitund
Rakel Magnúsdóttir
Ráðgjafi, fyrirlesari og þerapisti
Rakel vinnur með aðferðir jákvæðrar sálfræði og áfallafræða til að bregðast við kvíða og streitu í daglegu lífi. Auk þess hefur hún reynslu af athyglisbresti, lesblindu og kvíða hjá börnum og fullorðnum.
Sérstakar áherslur:
-
Ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar í fyrirtækjum, til að bæta og stuðla að aukinni vellíðan starfsfólks og þar með framleiðni fyrirtækja.
-
Núvitundarnámskeið – Núvitund og styrkleikar (MBSP) og Ertu hér núna?
-
Einstaklingsráðgjöf m.a. vegna áfalla, kvíða og streitu.
„Mótlæti getur oft verið sá drifkraftur sem þarf til að gera löngu tímabærar breytingar í lífinu og hjálpa okkur að finna merkingu, tilgang og gildi.”
Ian Morris, 2009
Contact
bottom of page