top of page

Reisla ráðgjöf sérhæfir sig í fyrirlestrum, námskeiðum og ráðgjöf til fyrirtækja, hópa og einstaklinga með það að markmiði að draga úr streitu í daglegu lífi og auka vellíðan.

Reisla ráðgjöf býður upp á: 

Kynntu þér möguleikana og finndu þína leið.

Nýtt hjá Reislu!

Umbreytandi öndunarvinna

Mögnuð öndunartækni (Breathwork Transformation) sem losar um spennu og streitu á 60 mínútum

Á mánudögum kl.19:30-21:10
Staðsetning: Skipholt 35, Reykjavík, í sal Art of Yoga

2.png
IMG_6844.jpeg
IMG_6854.jpeg

Ég vissi lítið sem ekkert um breathwork þegar ég fór í fyrsta tímann minn til Rakelar.

Hún útskýrði vel hvað við værum að fara gera, hvernig við ættum að anda og við hverju við máttum búast. Ég hef prófað margskonar yoga, hugleiðslur og fleira en aldrei hef ég prófað neitt eins öflugt og þetta. Strax í fyrsta tíma upplifði ég magnaða hluti og slökunin sem ég fann í líkamanum á eftir var dásamleg.

Sigríður

Vegvísar Reislu ráðgjafar

Gildi

Compass_edited_edited.png

Mörk

 Skynjanir, tilfinningar og hugurinn

Sjálfsvinsemd

reisla_takn-02_edited_edited.png

Núvitund

Rakel Magnúsdóttir

Ráðgjafi, fyrirlesari og þerapisti

Rakel vinnur með aðferðir jákvæðrar sálfræði og áfallafræða til að bregðast við kvíða og streitu í daglegu lífi. Auk þess hefur hún reynslu af athyglisbresti, lesblindu og kvíða hjá börnum og fullorðnum.

Sérstakar áherslur: 

 

  • Ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar í fyrirtækjum, til að bæta og stuðla að aukinni vellíðan starfsfólks og þar með framleiðni fyrirtækja.
     

  • Núvitundarnámskeið – Núvitund og styrkleikar (MBSP) og Ertu hér núna?  
     

  • Einstaklingsráðgjöf m.a. vegna áfalla, kvíða og streitu.

20190902_ernir_MG_1488.jpg

„Mótlæti getur oft verið sá drifkraftur sem þarf til að gera löngu tímabærar breytingar í lífinu og hjálpa okkur að finna merkingu, tilgang og gildi.” 

 
Ian Morris, 2009
Contact
Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page